Mindful In Minutes MeditationMindful In Minutes Meditation
Gestur okkar að þessu sinni er Guðni Gunnarsson en hann er stofnandi og upphafsmaður Rope Yoga og GlóMotion hugmyndafræðinnar. Guðni er einn af frumkvöðlum Íslands á sviði líkams- og heilsuræktar.
Í þættinum förum við yfir sjö skref til varanlegrar velsældar og einnig nýútkomna bók Guðna, Mátt hjartans.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland
