Mindful In Minutes MeditationMindful In Minutes Meditation
Gestur okkar í dag er Berglind Rúnarsdóttir og ræðir hún hér reynslu af eitruðu sambandi, (e. toxic sambandi). VIð förum um víðan völl í þessu samtali okkar og ræðum margar leiðir til úrlausnar sem og mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér, setja mörk, vera meðvitaður um meðvirkni ofl.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland