6. Lífskastið - Brögðin 6 og Vefirnir 7

6. Lífskastið - Brögðin 6 og Vefirnir 7

0 Umsagnir
0
Episode
6 of 8
Lengd
1Klst.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Í þessum þætti fara Heiða Björk og Guðrún yfir fleiri grundvallaratriði í ayurveda lífsvísindunum. Í ayurveda er talað um 6 mismunandi bragðtegundir: Sætt, salt, súrt, biturt, sterkt og herpandi. Öll næring hefur eitt eða fleiri brögð í sér sem segir bragðkirtlum á tungunni hvað sé á leiðinni. Brögðin hafa mismunandi áhrif á líkamann og hugann og við þurfum að fá öll sex í okkur á hverjum degi. Helst í hverri máltíð.

Vefir líkamans eru sjö: Plasma, blóð, vöðvar, fita, bein, taugar, æxlunarvefur. Ójafnvægi í mismunandi vefjum skapa mismunandi heilsufarsvanda. Tilfinningar hafa áhrif á vefina og verður farið dýpra í suma vefi en aðra. Ekki gefst mikill tími á aðeins tæpri klukkustund að kafa djúpt í þá alla.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 6. Lífskastið - Brögðin 6 og Vefirnir 7

Other podcasts you might like ...