55. Félagslegir töfrar. (Tilfinningaleg smitun, félagslegt heilbrigði, stemmning og hlutverk íþrótta). Viðar Halldórsson

55. Félagslegir töfrar. (Tilfinningaleg smitun, félagslegt heilbrigði, stemmning og hlutverk íþrótta). Viðar Halldórsson

0 Umsagnir
0
Episode
68 of 127
Lengd
1Klst. 24Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við: Nettó - netto.is Spíruna - spiran.is Heilsuhilluna - heilsuhillan.is

Í þætti vikunnar ræðir Erla við Viðar Halldórsson, félagsfræðing og prófessor við Háskóla Íslands um samfélagið, félagslega töfra, tilfinningalega smitun, félagslegt heilbrigði, stemmningu, tæknilega skynsemisvæðingu, hlutverk íþrótta og fleira.

Viðar bendir á að félagsleg samskipti eru grunnbyggingarefni samfélagsins og félagslegir töfrar og samskipti mynda eitthvað sem var ekki til áður og summan verður oft stærri en einingarnar. 1+1 verða 3. Við búum til eitthvað meira og merkilegra en áður var til.

Erla og Viðar ræða einnig um hvenig tæki og tól hafa aukið samskipti við fjærsamfélagið en gallinn er að þau hafa takmarkanir og minnka mannleg tengsl. Snjalltæki soga mennskuna úr og eftir stendur bara það sem er skrifað. Það er ekki bara það sem við segjum (eða skrifum) heldur þetta ósýnilega, líkamstjáning, raddblær ofl sem skiptir svo miklu máli. Við erum ekki eins meðvituð um nærumhverfi okkar og þá tapast augnsamband ofl.

Viðar gaf út bókina Sjáum samfélagið sem er fræðileg greining á nútímasamfélaginu út frá ljósmyndum úr hversdagslífinu

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 55. Félagslegir töfrar. (Tilfinningaleg smitun, félagslegt heilbrigði, stemmning og hlutverk íþrótta). Viðar Halldórsson

Other podcasts you might like ...