70. Sjálfsvíg, sálgæsla og sorg. (Áhrif á aðstandendur og mikilvægi hreyfingar fyrir andlega heilsu). Auður Hallgrímsdóttir

70. Sjálfsvíg, sálgæsla og sorg. (Áhrif á aðstandendur og mikilvægi hreyfingar fyrir andlega heilsu). Auður Hallgrímsdóttir

0 Umsagnir
0
Episode
84 of 128
Lengd
1Klst. 25Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Í þætti vikunnar ræðir Erla við dásamlega vinkonu sína og gleðisprengju Auði Hallgrímsdóttur. Auður er mikil félagsvera sem elskar að hreyfa sig úti í náttúrunni. Auður missti föður sinn úr sjálfsvígi fyrir rúmum 5 árum og ákvað strax að hún myndi nýta sér þessa erfiðu lífsreynslu til þess að hjálpa öðrum.

Í þessu einlæga og fallega viðtali ræðum við meðal annars um sjálfsvíg, áhrif á aðstandendur, sálgæslu og mikilvægi hreyfingar í andlegri heilsu og þegar tekist er á við erfið áföll. Auður kemur einnig með ráð og ábendingar til þeirra sem missa einhvern úr sjálfsvígi og góð ráð hvernig er hægt að styðja við aðstandendur.

Auður minnir á hvað það er mikilvægt að tala upphátt og leita sér aðstoðar, t.d. hjá Píeta samtökunum.

Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við: Nettó- netto.is. Sæktu samkaupaappið og byrjaðu að spara! Spíruna- spiran.is. Dásamlegur veitingastaður staðsettur í Garðheimum. Heilsuhilluna- artasan.is. Heilsuvörur Nóvember eru frá New Nordic. Undanfarin ár hafa vörur New Nordic unnið til fjölda verðlauna og fyrirtækið býður aðeins upp á það besta frá náttúrunni.

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 70. Sjálfsvíg, sálgæsla og sorg. (Áhrif á aðstandendur og mikilvægi hreyfingar fyrir andlega heilsu). Auður Hallgrímsdóttir

Other podcasts you might like ...