Manndráp: Sherri Rasmussen

Manndráp: Sherri Rasmussen

0 Umsagnir
0
Episode
49 of 290
Lengd
42Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
True Crime

Sherri Rasmussen var drepin á ofbeldisfullan hátt á heimili sínu í Kaliforníu árið 1986 en ekki tókst að handtaka morðingja hennar fyrr en mörgum mörgum árum síðar.

Morðinginn var nær en lögreglan vildi viðurkenna og ýtti öllum ábendingum frá sér og morðið stóð óupplýst en þeir töldu atburði morgunsins afdrifaríka hafa verið rán sem fór illa

Réttlætið sigraði að lokum eftir að deild kaldra mála náðu að tippla á tánum svo allt færi nú vel

Í lok þáttarins fáum við svo stöðu plöntumála hjá Þórdísi okkar, plöntukona mikil

www.facebook.com/mordskurinn

wwww.instagram.com/mordskurinn


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Manndráp: Sherri Rasmussen

Other podcasts you might like ...