Saga fyrrum vændiskonu

Saga fyrrum vændiskonu

  • Höfundur
  • Episode
      25
  • Published
      7 dec. 2018
  • Útgefandi
4.3 Umsagnir
0
Episode
25 of 76
Lengd
46Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þættinum í dag heyrum við sögu konu sem var vændiskona í Kaupmannahöfn. Eva Dís Þórðardóttir á að baki átakanlegar lífsreynslur sem hafa mótað hana. Í mörg ár vissi enginn af því að hún hefði stundað vændi og hún óttaðist ekkert frekar en að það kæmist upp. Eftir að hún sagði frá því opinberlega hefur hún upplifað algjört frelsi, nú getur enginn notað leyndarmálið gegn henni. Hún segir vændi vera ofbeldi ekki starfsgrein og eftir mikla sjálfsvinnu hefur hún nýtt sína reynslu öðrum til hjálpar.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælandi: Eva Dís Þórðardóttir


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Saga fyrrum vændiskonu

Other podcasts you might like ...