Pottersen: 32 – Kossar, blóð og uppvakningar

4.3 Umsagnir
0
Episode
32 of 48
Lengd
48Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Emil og Bryndís eru komin langleiðina í lestri á Harry Potter og blendingsprinsinum og eru orðin vægast sagt spennt fyrir því að ræða lok bókarinnar. En það gerist í næsta þætti. Í þessum þætti eru kaflar 24-26 til umræðu. Annars vegar blómstrar þar ástin. Hins vegar eiga taugatrekkjandi átök sér stað. Harry eignast nýja kærustu áður en hann notar ramman svartagaldur gegn Draco og er refsað fyrir vikið. Galdurinn lærði hann af blendingsprinsinum og við færumst æ nær því að vita hver hann er. Dumbledore biður Harry um að koma með sér í hættuför og sjaldan hafa Pottersen-systkinin lesið jafn spennandi kafla.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...