Pottersen: 38 – Áhættur og endurfundir

3 Umsagnir
0
Episode
38 of 48
Lengd
57Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þessum þætti ræða Emil og Bryndís kafla 16-19 í Harry Potter og dauðadjásnunum. Ron fór í fússi, Harry og Hermione eru í öngum sínum, tíminn líður í erfiðri útlegðinni, þau ákveða að tilflytjast loks til Godricsdals þar sem Potter-fjölskyldan og Dumbledore-fjölskyldan höfðu haft aðsetur, en það reynist stórhættulegt og dýrkeypt. Harry verður æ svekktari út í gamla skólameistarann og ekki bætir úr skák kaflinn sem hann les í bók Rítu Skeeter. Þegar öll von virðist úti birtist dularfull vera, sem virðist vera verndari. Veran leiðir Harry að frosinni tjörn og loksins virðast hlutirnir ætla að snúast þríeykinu í hag.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...