Stærke portrætterALT for damerne
Nú byrjar allt að gerast. Í köflum 20-23 í Harry Potter og dauðadjásnunum lýkur útlegð þríeykisins með miklum hasar. Harry og félagar sleppa naumlega frá heimili Xenophiliusar Lovegood, Harry fær þráhyggju fyrir dauðadjásnunum, þau heyra kunnuglegar raddir og þegar vonarneistinn lætur aftur á sér kræla lenda þau í klóm Grábaks og gómara hans. Á heimili Malfoy-fjölskyldunnar fer af stað mikil atburðarás sem endar á sorglegan hátt. Þetta er aðeins upphafið að endinum.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland