Pottersen: 44 – Gestaþáttur ‒ Gunnar Logi, 11 ára Potter-aðdáandi

3 Umsagnir
0
Episode
44 of 48
Lengd
35Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Gunnar Logi Guðrúnarson er 11 ára Akureyringur. Hann er Pottersérfræðingur, hann hefur lesið bækurnar margsinnis og hlustað á alla Pottersen-þættina. Emil og Bryndís spjölluðu við hann á Skype um áhuga hans og þau fræddust um leið, því Gunnar er að vonum margfróður um heiminn. Á meðan á spjallinu stóð var ákveðið að næst skyldu Pottersen-systkinin lesa og ræða leikritið Harry Potter og bölvun barnsins. Pottersen þakkar Gunnari Loga kærlega fyrir skemmtilegt spjall.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...