Kristín Berta Guðnadóttir félagsráðgjafi og myndlistarkonaKristín Berta er félagsráðgjafi og myndlistarkona, hún talar um listsköpun með ásetningi og það að viðhalda sköpunarkraftinum. Kristín segir einnig frá missi, en tvær systur hennar dóu báðar úr krabbameini.
839
|
39Mín.