Skræður: 38 – Væringjar í Miklagarði I: Hvaðan komu þeir?

Skræður: 38 – Væringjar í Miklagarði I: Hvaðan komu þeir?

4.1 Umsagnir
0
Episode
38 of 100
Lengd
55Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Konstantínópel var höfuðborg Austurrómverska ríkisins sem hélt velli eftir að Rómaveldi í vestri féll fyrir „villiþjóðum“. Borgin var í aldir ríkasta og fjölmennasta borg heimsins. Þangað flykktust margir í von um frægð og frama og þar á meðal norrænir víkingar, sem voru að mynda ríki á sléttum Rússlands og fóru eftir fljótum Úkraínu til borgarinnar sem norrænir menn kölluðu Miklagarð. Þar gengu þeir í þjónustu keisaranna og voru kallaðir væringjar.

Sigfús Blöndal fræðimaður í Kaupmannahöfn skrifaði sögu væringja og hér segir af upphafi þeirra.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Skræður: 38 – Væringjar í Miklagarði I: Hvaðan komu þeir?

Other podcasts you might like ...