16. Manngerðirnar og baslið eilífa við egóið

16. Manngerðirnar og baslið eilífa við egóið

0 Umsagnir
0
Episode
17 of 57
Lengd
47Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Andleg málefni

Send us a text

Steinu fannst á unglingsárunum Dóra alltaf vera há og spengileg á meðan hún upplifði sig sem litla kiðfætta buddu. Dóra segir Ólöfu Skaftadóttur vera alvöru knattspyrnukonu en sjálf hafi hún aðeins leikið handboltamanneskju. Steinunn hefur gaman af kvartsáru fólki upp að ákveðnu marki en Dóra hefur litla elsku fyrir slíku. Ef sá sem kvartar fer í taugarnar á manni þá hlýtur sá hinn sami að minna mann á sinn eigin kvartara, ekki satt? Dóra fer inn í hégómleikann og dettur í samanburðinn en til allrar hamingju opnar hún sig um það því annars hefði þetta orðið að gigt eða tannskemmd að mati Steinunnar. Stóra spurningin er samt afhverju er allt í mannlegum samskiptum orðið að viðskiptum?


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for 16. Manngerðirnar og baslið eilífa við egóið

Other podcasts you might like ...