Våga frågaReyhaneh Ahangaran
Gleðilegt nýtt ár! Í þessum síðasta þætti ársins 2015 rannsakar Ævar flugelda og hvernig þeir komast eiginlega á loft. Hann fær tvo góða gesti frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík í heimsókn og spjallar við þau um öryggi og hvers vegna maður má alls ekki fikta í flugeldum. Í lok þáttarins flytur hann svo hið ótrúlega (og vonandi árlega) áramótaávarp Ævars.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland