#46 Árni sálfræðingur - COVID Kvíði

#46 Árni sálfræðingur - COVID Kvíði

0 Umsagnir
0
Episode
48 of 127
Lengd
1Klst. 6Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Í þessum þætti tölum við Árni sálfræðingur um COVID kvíða. Margir eru að glíma við óvissu, hræðslu við veiruna, kvíða yfir að smitast, ótta við smitskömm, einmanaleika, fjárhagslegt óöryggi og margt fleira tengt þessum heimsfaraldri. Við Árni förum yfir hvað er kvíði, hvernig getum við tæklað hann og hvernig getum við minnkað hann. En fyrst og fremst að við normalíserum að okkur líði illa og ekkert er eðlilegra á fordæmalausum tímum.

Ég mæli sérstaklega með Lumie vekjaraklukkunni frá Eirberg sem vekur þig smám saman með að lýsa upp rýmið og eykur dægurhormónin kortisól og adrenalín hægt og rólega. www.eirberg.is

Þátturinn er í boði NOW á Íslandi. www.nowfoods.is @nowiceland @hverslun


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for #46 Árni sálfræðingur - COVID Kvíði

Other podcasts you might like ...