Blóðskömm og Sunnefumálin

3.3 Umsagnir
0
Episode
3 of 129
Lengd
1Klst. 3Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Íslenska orðið blóðskömm var notað yfir samlífi fólks sem ekki mátti sænga saman samkvæmt kirkjunni. Slíkt komst yfirleitt ekki upp nema barn kæmi undir og refsingar við slíku voru harðar og skipti engu hvort samþykki eða ofbeldi hefði komið við sögu. Í þessu samhengi skoðum við eitt langdregnasta sakamál Íslandssögunnar, Sunnefumálin svokölluð, þar sem systkinin Sunnefa og Jón Jónsbörn voru sökuð um að eignast börn saman.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...