Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Í þættinum er fjallað um ævi Dilmu Rousseff Brasilíuforseta, sem nú er sökuð um spillingu og embættisglöp. Hún var skæruliði á dögum herforingjastjórnar í Brasilíu, sat í fangelsi og sætti þar hryllilegum pyntingum - en varð síðar forseti eins fjölmennasta og stærsta ríkis á jörðinni og ein valdamesta kona heims.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland