Grunnbrennslan #2 - hvernig fær maður hærri grunnbrennslu?

Grunnbrennslan #2 - hvernig fær maður hærri grunnbrennslu?

0 Umsagnir
0
Episode
41 of 127
Lengd
56Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Hvernig hröðum við á grunnbrennslunni? Hvað veldur hægri grunnbrennslu? Hvaða hlutverki gegna hormónar í grunnbrennslunni? Af hverju er mikilvægt að borða meira? Hvernig bökkum við útúr því að vera í megrun yfir í að borða meira og auka þannig grunnbrennsluhraðann. Af hverju eru lyftingar svona mikilvægar fyrir grunnbrennsluna.

Þessum spurningum og fleiri er svarað í þessum þætti af Heilsuvarpinu sem er í boði NOW á Íslandi.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Grunnbrennslan #2 - hvernig fær maður hærri grunnbrennslu?

Other podcasts you might like ...