Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5 af 5
Glæpasögur
Einn kaldan og blautan febrúardag eru tveir menn myrtir í bíl við Slotsholmen í Kaupmannahöfn. Morðvopnið leiðir rannsóknarlögreglumanninn Lars Winkler inn í iðandi heim rokksins en málið lendir í öngstræti. Blaðakonan Louise ferðast til Víetnam til að freista þess að finna blóðmóður sína um leið og hún rannsakar danskt fyrirtæki sem hefur haslað sér völl þar í landi og orðið sér úti um einkaleyfi á nýju hrísgrjónaafbrigði. En það er maðkur í mysunni. Þegar Louise snýr aftur til Danmerkur hefur verið brotist inn í íbúð hennar. Einhver vill henni illt. Lars þarf að sökkva sér í fortíð myrtu mannanna. En eftir því sem hann svamlar í fenjum græðgi og glæpa rekur hann slóð sem liggur inn í efstu og lægstu stig samfélagsins og leiðir jafnvel alla leið aftur að Víetnamstríðinu. Hinir dauðu og hinir ófæddu er fimmta bókin í seríunni um rannsóknarlögreglumanninn og pönkarann Lars Winkler: einfara, föður og eiganda glæsilegs plötusafns.
© 2025 Storyside (Hljóðbók): 9789180559898
© 2025 Storyside (Rafbók): 9789180847100
Þýðendur: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 oktober 2025
Rafbók: 29 oktober 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland