Hvað viltu geta gert og af hverju? Guðbjörn Gunnarsson

Hvað viltu geta gert og af hverju? Guðbjörn Gunnarsson

0 Umsagnir
0
Episode
11 of 57
Lengd
47Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Sjálfsrækt

Guðbjörn Gunnarsson einka- og markþjálfi fjallar hér um mörg mikilvæg atriði sem við þurfum öll að fá að heyra og tileinka okkur. Guðbjörn nefnir mikilvægi þess að framkvæma einskonar „ástandsskoðun“ þegar fólk kemur í þjálfun. Hún er nauðsynleg segir hann til margra hluta, ekki síst til að skoða hvað hefur virkað vel fyrir viðkomandi og hvað ekki. Einnig er hún mikilvæg til að hafa viðmið og það auðveldar yfirsýn og fylgjast með árangri.

Guðbjörn hvetur fólk til að keppast frekar við mittismál frekar en þyngd. Einnig hvetur hann fólk til að sinna andlega þætti þjálfunar og í lífinu almennt. Það er lykilatriði svo að fólk geti orðið besta útgáfan af sjálfum sér.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Hvað viltu geta gert og af hverju? Guðbjörn Gunnarsson

Other podcasts you might like ...