Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Seinni þáttur um skiptingu bresku nýlendunnar Indlands í tvö sjálfstæð ríki, Indland og Pakistan, árið 1947. Í þessum þætti er fjallað um eftirmál skiptingarinnar og hlutskipti almennra borgara í báðum nýju ríkjunum, en allt að fimmtán milljónir manna hröktust á flótta eftir skiptinguna og hundruð þúsunda féllu í átökum eða fórust á flóttanum.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland