Stærke portrætterALT for damerne
Í þættinum er fjallað um bandaríska lækninn Jonas Salk, sem vann að þróun bóluefnis við mænuveiki í Bandaríkjunum um miðbik tuttugustu aldar, og var hampað sem þjóðhetju fyrir störf sín. Lesarar með umsjónarmanni: Guðni Tómasson og Úlfhildur Eysteinsdóttir. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland