Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Kristján Kristjánsson hóf lífsgöngu sína vestanhafs í öryggi bandaríska draumsins sem á endanum varð að martröð. Á Íslandi náði tónlistin tökum á honum en þar blasti við ungum drengnum nýr veruleiki, taumlaust frelsi en einnig skuggahliðar þess. Kristján hélt utan ásamt konu sinni og á erlendri grund átti hann eftir að bragða á mörgu af því óvenjulegasta sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er hraður og þéttur taktur í frásögninni og liðnir tímar lifna við í meðförum Einars Kárasonar.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979343561
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979343806
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 januari 2021
Rafbók: 9 april 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland