Má ég eiga við þig morð?

3 Umsagnir
0
Episode
81 of 129
Lengd
1Klst. 1Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Saga

Í miðjum Móðuharðindunum kom upp undarlegt mál á Suðurnesjum. Niðursetningurinn, og að okkar mati, breytingaskeiðskonan Elín tapaði lífi sínu við grunsamlegar aðstæður. Til að leysa úr málinu voru misgáfulegir menn sem gátu alls ekki orðið sammála um eitt eða neitt, enda blandaðir inn í klassíska, íslenska embættismannaflækju. Og hverjir liðu fyrir þá flækju aðrir en almúginn?


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...