Pottersen: 26 – Harry hangir með Dumbledore

4.7 Umsagnir
0
Episode
26 of 48
Lengd
56Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Pottersen er komið úr stuttri pásu, Emil er fluttur heim til Íslands og Bryndís er búin að redda hljóðnema. Nú skeggræða systkinin Harry Potter-bækurnar í sama rými! Og nú er á dagskrá 6. bókin, Harry Potter og blendingsprinsinn. Í þættinum eru kaflar 1-5 ræddir, en það er augljóst að margt og mikið er í uppsiglingu. Muggaheiminum stafar ógn af Voldemort, nýr galdramálaráðherra hefur tekið til starfa, Snape leikur tveimur skjöldum, Dumbledore heldur engu leyndu lengur, Harry hittir vini sína á ný og segir þeim sannleikann: hann er hinn útvaldi …


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...