Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Hallgerður Höskuldsdóttir er ein eftirminnilegasta og glæsilegasta kvenlýsing Íslendingasagnanna en hún er ein mikilvægasta persóna sjálfrar Njálu. Löngum var hún fyrirlitin fyrir meinta sviksemi sína við eiginmanninn Gunnar á Hlíðarenda en síðan þóttust menn finna ýmislegt henni til málsbóta. Hér er lesið úr Njálu um fyrstu tvö hjónabönd Hallgerðar og hefur Illugi stytt og aðlagað textann hér og hvar, svo hæfi nútímaeyrum. Óhætt er að segja að mikið gangi á í lífi Hallgerðar og ólánið virðist elta hana á röndum.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland