Skræður: 43 – Prestasögur I: Lagarefir, prangarar og orðhákar í prédikunarstóli

4.3 Umsagnir
0
Episode
43 of 100
Lengd
46Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Öldum saman var eina skólamenntunin sem Íslendingum stóð til boða í raun annaðhvort lögfræði eða guðfræði. Og flestir metnaðargjarnir ungpiltar af góðum stigum, svokölluðum, hlutu að reyna sig við annaðhvort. Framavon í samfélaginu var bundin þessum tveimur fræðigreinum. Af því leiddi að margir enduðu sem prestar sem voru kannski ekki endilega innblásnir af kærleiksboðskap Krists. Í þessu kasti út Prestasögum Oscars Clausens sagnaþular segir frá nokkrum prestum sem seint yrðu teknir í heilagra manna tölu, heldur blönduðust inn í illdeilur, galdramál og fleira.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...