Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Í þessu kasti, því fyrsta úr þjóðsagnasafninu Grímu, er aðallega fjallað um þrjú efni. Fyrst er lesin frásögn af því þegar hestar ærðust og hurfu og var sá atburður talinn eiga sér einhverjar yfirnáttúrulegar orsakir. Næsta frásögn segir frá því þegar bjarndýr réðist inn í hús frostaveturinn mikla og að síðustu segir frá stórbruna á Reynistað á 18. öld.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland