Skræður: 59 – Galdramenn í Grímsey: Sögn og saga Oscars Clausens I

4.3 Umsagnir
0
Episode
59 of 100
Lengd
43Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Hér er að finna nokkrar skemmtilegar sögur um fjölkunnuga menn er bjuggu í Grímsey á 18. öld og Oscar Clausen tók saman fróðleik. Hér segir fyrst frá bræðrunum Jóni Selkolli og Jóni Grímseyjarformanni, en sá síðarnefndi dó með mjög voveiflegum hætti og var bróður hans kennt um. Síðan segir einkum frá viðskiptum Antoníusar, syni Selkolls, við mektarmenn og góðbændur, en hann var svo rammlega göldróttur að lík hans rotnaði ekki einu sinni eftir að hann var jarðsettur og lentu Grímseyingar í miklum vandræðum með fót af honum!


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...