Skræður: 72 – Forystufé I: Kragi, Kolur, Gráni og fleiri Skagfirðingar

4.3 Umsagnir
0
Episode
72 of 100
Lengd
57Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í aldir var samband íslenskra bænda við kindur sínar mjög náið, enda valt lífsviðurværi stórs hluta landsmanna á sauðfjárrækt. Svokallað forystufé var sérstaklega mikils metið, enda réði það ferðinni á ferðum kindanna í hvaða veðrum sem var. Í bókinni Forystufé safnaði Ásgeir Jónsson frá Gottorp saman mögnuðum frásögnum af forystufé sem fann á sér illviðri og arkaði gegnum snjóstorma eins og ekkert væri. Ótrúlegar frásagnir af harðgerðu fé.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...