Stærke portrætterALT for damerne
Í þessu öðru kasti úr Sögnum og sögu Oscars Clausens segir hann frá nokkrum af helstu gæðingum sínum, og koma þar Danakóngar töluvert til sögu, því hestarnir voru brúkaðir þegar kóngar komu í heimsókn til Íslands og riðu um land sitt. Í öðrum þætti segir frá fátækum presti sem talinn er hafa dáið úr hor. Ekki voru allir prestar auðmenn á Íslandi á fyrri tíð.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland