Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Þriðja kastið úr ævisögu Guðlaugs Kristjánssonar, er Indriði Indriðason skráði, segir frá því, þegar Guðlaugur er orðinn 17 ára og flytur frá Holti, þar sem hann hafði alist upp hjá vandalausum, og telst nú orðinn fullorðinn. Hann verður vinnumaður í Vatnsfirði á Vestfjörðum og er lýsingin á sveitinni og fólkinu þar skemmtileg og litrík. En hættur geta víða steðjað að, og í æsilegri frásögn þeirra Guðlaugs og Indriða, segir fyrst frá því þegar Guðlaugur er nærri drukknaður, en síðan frá óvenju ævintýralegri sjóferð.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland