Stærke portrætterALT for damerne
Í þessu kasti er drepið niður í Mönnum og minjum sem Finnur Sigmundsson tók saman og er lesin annars vegar frásögn Sigurðar Bjarnasonar, Söguþáttur úr Fnjóskadal, og hins vegar réttarrannsókn um dularfullt andlát Sigríðar Jónsdóttur, fátækrar vinnukonu á Illugastöðum í Fnjóskadal 1826.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland