Anupama Chopra ReviewsFilm Companion
Í þessu kasti segir frá því þegar Kristín er flutt heim til Íslands eftir langa dvöl í Kaupmannahöfn og fær sér fyrst vinnu á Hótel Reykjavík þar sem hún kynnist meðal annars skáldinu Einari Benediktssyni. Eftir að hún trúlofast og verður barnshafandi leggur hún allt sitt fé í að hjálpa heitmanni sínum að eignast skósmíðastofu, en það fer öðruvísi en ætlað var. Hún stofnar svo að lokum sína eigin matsölu, enda ráðin í að standa á eigin fótum þótt hún væri „bara kona“. Hér segir og af kynnum hennar og Tryggva Gunnarssonar bankastjóra.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland