Uppboð á Ströndum

3.5 Umsagnir
0
Episode
78 of 125
Lengd
1Klst. 1Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Saga

Uppboð voru sorgleg og undarleg "skemmtun" í íslensku samfélagi áður fyrr. Við kíkjum á eitt þekkt uppboð ef svo má segja, af Kambi á Ströndum. Sem er ekki síst áhugavert vegna þess hversu vandræðalega stutt er síðan það gerðist. Gott er að vara við andkapítalísku reiðiranti þáttarstýru í lok þáttar. Gæti farið fyrir brjóstið á einhverjum hreintrúarsinna. Ég lofa þó hvorki bót né betrun á því sviði.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...