Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 2
Glæpasögur
„Ekki fara inn í gestaherbergið.“ Skuggi fellur á andlit Douglas Garrick þegar hann snertir hurðina með fingurgómunum. „Konan mín... hún er mjög veik.“ Þegar hann heldur áfram að sýna mér þakíbúðina þeirra hef ég hræðilega tilfinningu fyrir konunni á bak við luktar dyrnar. En ég get ekki átt á hættu að missa þetta starf – ekki ef ég vil halda myrkasta leyndarmálinu mínu öruggu ...
Það er erfitt að finna vinnuveitanda sem spyr ekki of margra spurninga um fortíð mína. Svo ég þakka mínu sæla fyrir að Garrick-hjónin hafa ráðið mig í vinnu við að þrífa glæsilegu þakíbúðina sína og útbúa máltíðir handa þeim. Ég get unnið hérna um tíma, verið róleg þar til ég fæ það sem ég vil.
Þetta er næstum því fullkomið. En ég hef enn ekki hitt frú Garrick, eða séð inni í gestaherberginu. Ég er viss um að ég heyri hana gráta. Ég tek eftir blóðblettum í kraganum á hvíta náttsloppnum hennar þegar ég þvæ þvottinn. Einn daginn get ég ekki annað en bankað á dyrnar. Þegar þær opnast og ég sé hvað herbergið geymir breytist allt ...
Ég lofa sjálfri mér. Ég hef gert þetta áður. Ég get verndað frú Garrick á meðan ég geymi mín eigin leyndarmál.
Douglas Garrick hefur gengið of langt. Hann fær að borga fyrir hegðun sína. Þetta er einfaldlega spurning um hversu langt ég er tilbúin að ganga ...
Þessi bók er alger sprengja! Átakanlega snúið (en sjálfstætt) framhald af alþjóðlegu metsölubókinni Undir yfirborðinu. Það sem þernan sér mun halda þér vakandi langt fram á nótt. Hér í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur og Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180846417
© 2024 Drápa (Rafbók): 9789935530592
Þýðandi: Ingunn snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 oktober 2023
Rafbók: 20 februari 2024
4.3
2 of 2
Glæpasögur
„Ekki fara inn í gestaherbergið.“ Skuggi fellur á andlit Douglas Garrick þegar hann snertir hurðina með fingurgómunum. „Konan mín... hún er mjög veik.“ Þegar hann heldur áfram að sýna mér þakíbúðina þeirra hef ég hræðilega tilfinningu fyrir konunni á bak við luktar dyrnar. En ég get ekki átt á hættu að missa þetta starf – ekki ef ég vil halda myrkasta leyndarmálinu mínu öruggu ...
Það er erfitt að finna vinnuveitanda sem spyr ekki of margra spurninga um fortíð mína. Svo ég þakka mínu sæla fyrir að Garrick-hjónin hafa ráðið mig í vinnu við að þrífa glæsilegu þakíbúðina sína og útbúa máltíðir handa þeim. Ég get unnið hérna um tíma, verið róleg þar til ég fæ það sem ég vil.
Þetta er næstum því fullkomið. En ég hef enn ekki hitt frú Garrick, eða séð inni í gestaherberginu. Ég er viss um að ég heyri hana gráta. Ég tek eftir blóðblettum í kraganum á hvíta náttsloppnum hennar þegar ég þvæ þvottinn. Einn daginn get ég ekki annað en bankað á dyrnar. Þegar þær opnast og ég sé hvað herbergið geymir breytist allt ...
Ég lofa sjálfri mér. Ég hef gert þetta áður. Ég get verndað frú Garrick á meðan ég geymi mín eigin leyndarmál.
Douglas Garrick hefur gengið of langt. Hann fær að borga fyrir hegðun sína. Þetta er einfaldlega spurning um hversu langt ég er tilbúin að ganga ...
Þessi bók er alger sprengja! Átakanlega snúið (en sjálfstætt) framhald af alþjóðlegu metsölubókinni Undir yfirborðinu. Það sem þernan sér mun halda þér vakandi langt fram á nótt. Hér í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur og Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180846417
© 2024 Drápa (Rafbók): 9789935530592
Þýðandi: Ingunn snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 oktober 2023
Rafbók: 20 februari 2024
Heildareinkunn af 725 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 725
Lóa
11 nov. 2023
Finast afþreying og góður lestur
Soffía
13 dec. 2023
Lestur góður og góð bók
Sædís Ósk
20 juli 2024
Mjög skemmtileg og spennandi. Gat ekki hætt að hlusta. Lestur mjög góður líka.
Þorsteinn Þ
30 mars 2024
Þorsteinn frábær og vel lesin
Guðný
28 okt. 2023
Góð bók og frábær lestur
Birna Og Ólöf
31 jan. 2024
Frábær bók sem erfitt var að hætta sð hlusta á og vel lesin
Sirry
29 okt. 2023
Mögnuð bók, spennandi og vel lesin.
Drifa
31 okt. 2023
Goð fletta og lestur finn.
Jóna Björg
27 nov. 2023
Frábær bók og vel lesin
Þórhildur
1 nov. 2023
Þrælspennandi
Íslenska
Ísland