Hrafnhildur
4 nov. 2023
Bókin og KVK lesarinn fá 5 stjörnur. KK lesarinn fannst mér ekki góður, hann var of mikið að leiklesa fyrir minn smekk.
Þú uppgötvar aldrei sjálfa þig ef þú týnir þér í einhverjum öðrum.
Fallon kynnist Ben, upprennandi rithöfundi, daginn áður en hún hyggst flytja þvert yfir landið. Þau laðast hvort að öðru og ákveða að verja saman síðasta deginum hennar í Los Angeles. Viðburðarík ævi Fallon veitir Ben innblástur að hans fyrstu skáldsögu og þau ákveða að hittast árlega á þessum sama degi til að fylla inn í söguþráðinn. Utan þess hafa þau engin samskipti og engan möguleika á að fylgjast hvort með öðru. Einn daginn fær Fallon þó ástæðu til að efast um að Ben hafi verið alveg heiðarlegur og grunar að hann sé að skálda sína hlið samskipta þeirra til að skapa hina fullkomnu fléttu.
Fyrsta ástin, fyrsta ástarsorgin, lygar, svik og sannleikur. Þú leggur þessa ekki frá þér fyrr en hún er búin!
© 2023 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935541208
© 2023 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935541215
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 oktober 2023
Rafbók: 19 oktober 2023
Þú uppgötvar aldrei sjálfa þig ef þú týnir þér í einhverjum öðrum.
Fallon kynnist Ben, upprennandi rithöfundi, daginn áður en hún hyggst flytja þvert yfir landið. Þau laðast hvort að öðru og ákveða að verja saman síðasta deginum hennar í Los Angeles. Viðburðarík ævi Fallon veitir Ben innblástur að hans fyrstu skáldsögu og þau ákveða að hittast árlega á þessum sama degi til að fylla inn í söguþráðinn. Utan þess hafa þau engin samskipti og engan möguleika á að fylgjast hvort með öðru. Einn daginn fær Fallon þó ástæðu til að efast um að Ben hafi verið alveg heiðarlegur og grunar að hann sé að skálda sína hlið samskipta þeirra til að skapa hina fullkomnu fléttu.
Fyrsta ástin, fyrsta ástarsorgin, lygar, svik og sannleikur. Þú leggur þessa ekki frá þér fyrr en hún er búin!
© 2023 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935541208
© 2023 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935541215
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 oktober 2023
Rafbók: 19 oktober 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 429 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Rómantísk
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 429
Hrafnhildur
4 nov. 2023
Bókin og KVK lesarinn fá 5 stjörnur. KK lesarinn fannst mér ekki góður, hann var of mikið að leiklesa fyrir minn smekk.
Guðný Björg
5 nov. 2023
Góð bók frábær kvenlesari en karlröddin mjög leiðinleg.spillti fyrir góðri bók
Karólína
4 nov. 2023
Á afmæli 8. Nóvember
Matthildur og Hrafnhildur
20 okt. 2023
Ég elska Colleen hover og þetta er einn annar banger sem að.hun skrifar.❤️🙏
Magnea
29 okt. 2023
Geggjuð bók en kk lesarinn fannst mér svo alls ekki passa sem Ben, bara alls ekki.
Anna
28 okt. 2023
Mjög góð, skemmtilegt að hafa tvær manneskjur sem lesa. 🎀
Þuríður
3 nov. 2023
Dásamleg.
Linda Linnet
31 okt. 2023
Vá, hvað er hægt að segja annað eftir þessa mögnuðu bók. Tár, bros,gleði og sorg. Þessi bók er þetta allt og miklu meira en það!!
Heiðdís
1 nov. 2023
Mögnuð!! Hélt mér allan tímann og dásamlega vel lesin.
Inga
5 nov. 2023
Falleg saga en nokkuð fyrirsjáanleg. Vel lesin af kvenlesaranum en karllesarinn er ekki eins góður því miður.
Íslenska
Ísland