Guðrún
4 jan. 2022
Mjög góður lesari.
4
Glæpasögur
Alicia Berenson lifði að því er virtist fullkomnu lífi þar til dag einn fyrir sex árum. Þá skaut hún eiginmann sinn fimm sinnum í höfuðið. Síðan hefur hún ekki mælt stakt orð. Af hverju?
Þögli sjúklingurinn hefur setið á toppi metsölulista víða um heim og hvarvetna hlotið einstaka dóma. Bókin var kjörin glæpasaga ársins 2019 á Goodreads og framleiðslufyrirtæki Brad Pitt undirbýr nú kvikmynd upp úr bókinni. Björn Stefánsson les.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180430937
© 2020 Útgáfan (Rafbók): 9789935204059
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 december 2021
Rafbók: 27 oktober 2020
4
Glæpasögur
Alicia Berenson lifði að því er virtist fullkomnu lífi þar til dag einn fyrir sex árum. Þá skaut hún eiginmann sinn fimm sinnum í höfuðið. Síðan hefur hún ekki mælt stakt orð. Af hverju?
Þögli sjúklingurinn hefur setið á toppi metsölulista víða um heim og hvarvetna hlotið einstaka dóma. Bókin var kjörin glæpasaga ársins 2019 á Goodreads og framleiðslufyrirtæki Brad Pitt undirbýr nú kvikmynd upp úr bókinni. Björn Stefánsson les.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180430937
© 2020 Útgáfan (Rafbók): 9789935204059
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 december 2021
Rafbók: 27 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1363 stjörnugjöfum
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1363
Guðrún
4 jan. 2022
Mjög góður lesari.
Krostján
6 dec. 2021
Virkilega góð bók. Heldur langar pásur á milli kafla
Katrín Edda
8 sep. 2022
Gat ekki lagt hana frá mér!! Mögnuð.
Margrét
6 dec. 2021
Spennandi bók. Frábær upplesari.
anna
4 dec. 2021
Sálfræðiþriller nokkuð góður ,lestur góður .
Jafet
10 dec. 2021
Stórkostleg bók! Svo vel skrifuð og glæsilega fléttuð að höfundurinn kemur hlustendum ótrúlega og skemmtilega á óvart 😳 Og upplesturinn eykur enn meira á skemmtunargildi bókarinnar. Hún er afbragðs vel lesin 😊
Kolbrún Rós
7 jan. 2022
Kom skemmtilega á óvart
Asdis
22 jan. 2022
frábær spennubók - mjög góður lesari
Anna
9 feb. 2022
Góð bók og vel lesin. Það var eiginlega hve skemmtilega lesarinn las þessa spennandi bók sem hélt heyrnatólunum föstum á eyrunum í allan dag.
Guðrún
12 jan. 2022
Mjög góður tryllir og ágætlega lesinn
Íslenska
Ísland