Hljóðbrot
Meðan ég man - Sigurður Hreiðar

Meðan ég man

Meðan ég man

4.57 7 5 Höfundur: Sigurður Hreiðar Lesari: Sigurður Hreiðar
Sem hljóðbók.
Minnið er ótraust heimild en líka dálítið skemmtileg. Þegar gamall maður lítur yfir farinn veg finnur hann á sjálfum sér að einstaklingurinn skynjar umhverfi sitt og það sem fyrir hann ber öðruvísi á efri árum en sem barn. Er það einlægnin, sem er ekki lengur eins ríkur þáttur í fari mannsins? Eða er hann bara jarðbundnari? Þetta kver er ekki ævisaga í hefðbundinni framsetningu. Samt gefur höfundurinn heilmikið af sér í þeim leiftrum sem hann bregður upp af því sem hann þykist muna. Megintilgangurinn er þó að bjarga frá glatkistunni myndum af lífi og kjörum eins og þetta einu sinni var en hefur aldeilis breyst á þeim áratugum sem hér er stiklað á. Kannski þykir nýjum kynslóðum forvitnilegt að hnýsast í það sem sá gamli, sem einu sinni var bara pjakkur, hefur frá að segja.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2020-01-01
Lengd: 5Klst. 36Mín
ISBN: 9789935222459
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga