Englasmiðurinn - Camilla Läckberg

Englasmiðurinn

Englasmiðurinn

0.0 0 5 Höfundur: Camilla Läckberg Lesari: Anna Bergljót Thorarensen
Væntanlegar bækur 2020-01-06.
Englasmiðurinn er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu. Á Hvaley, fyrir utan Fjällbacka, hverfur fjölskylda sporlaust um páskana 1974. Í matsal skólahússins, þar sem fjölskyldan býr, koma menn að dúkuðu veisluborði. Þar er líka yngsta dóttirin, hin ársgamla Ebba, en af öðrum fjölskyldumeðlimum finnst hvorki tangur né tetur þrátt fyrir umfangsmikla leit. Hefur fjölskyldan orðið fórnarlamb glæps eða eru allir horfnir sjálfviljugir á braut?
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Fjällbacka: 8 Titill á frummáli: Änglamakerskan Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga