Hljóðbrot
Aþena – Hvað er málið með Haítí? - Margrét Örnólfsdóttir

Aþena – Hvað er málið með Haítí?

Aþena – Hvað er málið með Haítí?

4.46 48 5 Höfundur: Margrét Örnólfsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Sem hljóðbók.
Vinátta Aþenu og bestu vinkonu hennar kemst í nokkuð uppnám þegar sú síðarnefnda fer að spá í stráka, hálfsystkini er á leið í heiminn og áætlanir um heimsókn til ömmunnar vestan hafs hanga í lausu lofti þegar amman hverfur til hjálparstarfa í rústum jarðskjálftanna á Haítí.

Hér er á ferðinni önnur bókin um Aþenu eftir Margréti Örnólfsdóttur. Ýmislegt ber á góma sem Aþena neyðist til að leggja mat á og verður henni til frekari þroska. Þar má nefna samskipti innan fjölskyldu, einelti og útskúfun, fordóma, jafnréttisbaráttu, sjálfsvirðingu og, síðast en ekki síst, unglingsárin sem bíða handan hornsins, heillandi og ógnvekjandi í senn.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Seríur: Aþena: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-02
Lengd: 7Klst. 7Mín
ISBN: 9789178975792
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga