
Að snerta hughjartað: 01 – Augun eru lárétt og nefið er lóðrétt
- Höfundur:
- Ástvaldur Zenki Traustason
- Lesari:
- Ástvaldur Zenki Traustason
Hljóðbók
Hljóðbók: 24. apríl 2020
- 26 Umsagnir
- 4.65
- Seríur
- Hluti 1 af 5
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Óskáldað efni
- Lengd
- 38Mín
Að snerta hughjartað: 01 – Augun eru lárétt og nefið er lóðrétt
Höfundur: Ástvaldur Zenki Traustason Lesari: Ástvaldur Zenki Traustason HljóðbókÍ þessum þætti fjallar Zenki um sinn bakgrunn og hvernig hann kynntist Zen iðkun? Einnig deilir hann með hlustendum praktískum atriðum varðandi iðkun zen hugleiðslu í okkar hraða samfélagi, hvernig við getum byrjað að hugleiða og gert hugleiðslu að reglulegri iðkun í okkar lífi.
Þáttaröðin Að snerta hughjartað fjallar um Zen búddisma og Zen hugleiðsluiðkun og það hvernig reglubundin hugleiðsla getur hjálpað okkur til að lifa innihaldsríku og gefandi lífi.
Ástvaldur Zenki Traustason hefur stundað Zen hugleiðslu undir handleiðslu bandaríska Zen meistarans Jakusho Kwong Roshi síðan 1998. Árið 2018 hlaut Ástvaldur *dharma transmission* frá Kwong Roshi en í slíkri athöfn afhendir kennari kennsluna til nemanda síns eins og það hefur verið gert í meira en 2500 ár. Ástvaldur Zenki hefur auk þess fengið þjálfun í Japan og árið 2019 hlaut hann vígslu í tveimur af stærstu klaustrum Zen búddismans í Japan: Sojiji og Eiheiji.
Zenki, eins og hann er jafnan kallaður, er nú kennari Zen á Íslandi-Nátthaga og deilir hér með okkur lífsýn Zen búddismans sem löngum hefur verið sveipuð leyndadómsfullri dulúð.
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.