Bókaklúbbur Ragnars Jónassonar - Auður Jónsdóttir

4.2 Umsagnir
0
Episode
4 of 4
Lengd
43Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Í þessari þáttaseríu tekur metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson viðtöl við aðra virta rithöfunda þar sem rætt er um bækur og ritstörf. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein bók eftir viðmælandann sem hægt er að hlusta á hjá Storytel, sem gefur hlustendum innsýn í hugarheim rithöfundarins. Í lok hvers þáttar mæla viðmælendur með nokkrum bókum til hlustunar hjá Storytel og fram kemur hver næsti viðmælandi Ragnars er og hvaða bók verður til umfjöllunar. Hlustendur bókaklúbbsins eru hvattir sérstaklega til þess að hlusta á bækurnar sem eru til umfjöllunar í þáttunum hverju sinni og taka þátt í samtalinu á Hljóðbókaspjallinu á Facebook.

Í fjórða og síðasta þætti þessarar þáttaraðar ræðir Ragnar við skáldið Auði Jónsdóttur. Bók þáttarins er Tilfinningabyltingin.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...