Hannes Hafstein Hljóðbrot

Hannes Hafstein

Prófa Storytel

Hannes Hafstein

Hljóðbók
Rafbók

Um fáa menn Íslandssögunnar leikur meiri ljómi en Hannes Hafstein – skáldið ástsæla, glæsimennið og fyrsta ráðherra Íslendinga.

En hver var maðurinn Hannes Hafstein? Hvernig skáld var hann? Hvaða spor markaði hann í þjóðarsögunni? Hvernig stjórnmálaforingi var hann?

Ævisaga Hannesar Hafsteins eftir Kristján Albertsson er eitt af klassískum verkum íslenskra bókmennta, skrifuð af listfengi, þekkingu og innsæi.

Bókin vakti geysimikla athygli þegar hún kom fyrst út – og var ákaft deilt um söguskoðun hennar. En allir voru á einu máli um að hún væri frábærlega vel skrifuð, listilega uppbyggð og einstaklega læsileg.

Kristján Albertsson (1898–1989) var einn þekktasti rithöfundur og menningarfrömuður þjóðarinnar á 20. öld. Hann var ritstjóri og ritdómari, leikstjóri og lektor, stjórnarerindreki og menningarfulltrúi, auk þess sem hann skrifaði leikrit, smásögur, skáldsögur og ævisögu Hannesar Hafsteins. Um sextíu ára skeið var hann einn þekktasti ritgerða- og greinahöfundur landsins og skrifaði jöfnum höndum um stjórnmál, bókmenntir og sið og brag þjóðar sinnar.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Ævisögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2018-11-21
Lengd:
24Klst. 46Mín
ISBN:
9789178597529

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Ugla útgáfa
Útgefið:
2021-05-07
ISBN:
9789935215468

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"