Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
11 of 12
Barnabækur
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Lára hlakkar alltaf til að fara á fimleikaæfingu. Það er svo skemmtilegt að hoppa á trampólíninu og gera ýmsar æfingar. En í dag á Lára erfitt með að einbeita sér því hún er með lausa tönn. Ætli það sé sárt þegar hún dettur loksins úr? Og hvað á eiginlega að gera við barnatennurnar?
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228660
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland