Í verum - serían

Sería
2
Lengd
33Klst. 30Mín.
Flokkur
Ævisögur
Tungumál
Íslenska
Gerð

Theódór Friðriksson (1876-1948) rithöfundur var eitt af undrabörnum íslenskrar menningarsögu. Sjálfsævisaga hans Í verum kom út í tveim bindum árið 1941 og varð þegar í stað þekkt um allt land, lesin af ungum og gömlum, og dáð af öllum sem kunnu að meta vel sagða sögu á auðugu og hressilegu máli. Annálaður frásagnarmaður úr röðum íslenskrar alþýðu rekur hér ævi sína. Theódór var mjög á faraldsfæti um dagana og má ætla að hann hafi kunnað flest handtök sem að gagni máttu koma um hans daga. Afburða skemmtileg og opinská saga er meðal þess sem sagt hefur verið um bók hans Í verum.

Í verum bækurnar í röð

Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036