Þjóðlegir þræðir: 10 - AngoranÍ þessum siðasta þætti seríunnar hitti Anna formann Kanínuræktarfélags Íslands og lítilsháttar kanínubónda að máli, sem vill svo til að er Sigrún, hinn þáttastjórnandi Þjóðlegra þráða. Þær komu sér vel fyrir í fjárhúsum þeirrar síðarnefndu, klipptu angórukanínu og ræddu kanínurækt og kanínufiðu. Öllu var þessu varpað í beinni útsendingu á facebook síðu þáttarins, þar sem enn er hægt að finna myndbandið.
10
|
1Klst. 1Mín.