Grínland - Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson

  • Höfundur
  • Episode
      34
  • Published
      20 juni 2019
  • Útgefandi
0 Umsagnir
0
Episode
34 of 154
Lengd
2Klst. 14Mín.
Tungumál
Íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson

Gestir: Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson

Það er fjölmennt en góðmennt í Grínlandinu í þetta skiptið, hinir svokölluðu Hraðfréttabræður kíkja saman í hljóðver og segja sögur. Þetta var fyrsti þátturinn sem var tekinn upp fyrir þriðju þáttarröð Grínlands og í fyrsta skiptið sem tveir karlmenn sátu fyrir svörum. Bernsku brek og önnur brek eru ryfjuð upp og markt forvitnilegt dregið fram. Hallaðu þér aftur og njóttu þess að kynnast þessum skemmtilegu piltum aðeins betur, góða ferð.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Other podcasts you might like ...