Fannar Aðalsteinsson er kírópraktórsnemi, 32 ára tveggja barna faðir, meðeigandi og þjálfari hjá Crossfit Kraftvrk síðan árið 2011. Hann hefur búið meira og minna í Danmörku síðan 2000.
Fannar var í yfirþyngd þegar hann byrjaði að æfa 2008 og á Boot Camp en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan enda hefur hann farið í gegnum 24 tíma Hell Run og hef gaman af erfiðum áskorunum.
Hér kemur Fannar með góðar ráðleggingar að koma sér í form aftur eftir sumarið sem og frábær tips og trix til að þjálfa sig upp í tengslum við Crossfit þjálfun og almenna líkamsrækt.
Njótið.
Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.
www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf Facebook/RaggaNagli
Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’ Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur
Afsláttarkóðar:
Veganbúðin: ragganagli = 15% Under Armour: ragganagli = 20% Hverslun.is ragganagli20 = 20% www.goodgoodbrand.net: ragganagli20 24iceland: ragganagli20
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland
